Maria 1 árs

Í gær 24. október , varð Maria okkar 1 árs. Hún bjó til glæsilega kórónu, við sungum fyrir hana afmælissönginn og hún bauð svo upp á ávexti. Við óskum Mariu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.