Skrúðganga og sumargleði Krílakots

Skrúðganga og sumargleði Krílakots

Í dag 16. júní, fórum við í skrúðgöngu og héldum síðan sumargleði í garðinum okkar. Boðið var uppá ýmislegt til að gera í garðinum okkar s.s. andlitsmálningu, sápukúlur, skutlugerð, steinamálun og fleira. Hátíðarhöldunum lauk með pylsupartýi í boði foreldrafélagsins. Veðrið lék við okkur og allir skemmtu sér vel.