Gjöf frá foreldrum Hólakots nemenda

Gjöf frá foreldrum Hólakots nemenda

Við útskriftar athöfnina hjá nemendum Hólakots færðu foreldrar leikskólanum Krílakoti gjafir sem munu koma að góðum notum á kaffistofunni. Viljum við koma þakklæti fyrir þessa frábæru gjafir, allir í skýjunum með þessa flottu gjafir.