Hvatasamningur milli fyrirtækja og Dalvíkurbyggðar

Áætlaður kostnaður sem sótt er um stuðning vegna, bæði á mánuði og ári

Ég undirritaður staðsfesti hér með að ofangreindar upplýsingar eru veittar samkvæmt bestu vitund. Ég mun fyrir hönd fyrirtækisins skuldbinda mig til að gefa upplýsingar um framvindu ofangreindra árangursbreyta á 6/12 mánaða fresti til að staðfestu framvindu verkefnisins. Mér er ljóst að fyrirtækinu er ætlað að standa við þau skilgreindu markmið sem samkomulagið tekur til og ef til vanefnda kemur mun fyrirtæki endurgreiða þann hluta stuðningsins sem greiddur er út á fyrsta starfsári samningsins samkvæmt tyrggingavíxli sem gerður verður.