Vikið - 3 skór

Vikið - 3 skór

Ferðafélag Svarfdæla kynnir gönguferð upp í Vikið.

Brottför kl. 10:00 frá Dalvíkurkirkju. Gengið af Ólafsfjarðarvegi fram Sauðdal og upp í Vikið (750m). Þaðan niður í Karlsárdal, yfir ána, heim Hólsdalinn og eftir línuveginum. 

10 km., 750 m. hækkun, 5-6 klst.