Útgáfuhóf og kynning á bókinni Svarfdælasýsl

Fimmtudagur 12. október kl. 20:30 Útgáfuhóf og kynning á bókinni Svarfdælasýsli þar sem sögð er saga Húsabakkaskóla, rakin saga systkinanna frá Göngustöðum og fjallað um upptöku kvikmyndarinnar Lands og sona í Svarfaðardal sumarið 1979. Allir velkomnir!