Umhverfis Stórhólstjörn - 1 skór

Umhverfis Stórhólstjörn - 1 skór

Ferðafélag Svarfdæla auglýsir:

Umhverfis Stórhólstjörn 1 skór

29. júlí, kl. 17:15 frá Dalvíkurkirkju. Krakkaferð með stórfjölskyldunni umhverfis Stórhólstjörn og um skógarreitinn Bögg þar sem farið verður í leiki. 2 klst.