Þorvaldsdalsskokkið

Þorvaldsdalsskokkið

Elsta skipulagða óbyggðahlaup á Íslandi haldið í 27. sinn þann 4. júlí. 

Að þessu sinni verða 3 hlaup og í samstarfi við Landvættaverkefni FÍ.

25 km. Landvættur. Aðalhlaupið
16-18 km. Hálfvættur
8-10 km. Ungvættur (12-18 ára)

Frábær verðlaun frá styrktaraðilum!
Skráning á hlaup.is

Þorvaldsdalsskokkið er samstarfsverkefni UMSE, Ungmennafélagsins Smárinn og UMFR.

Styrktaraðilar eru:

66°N
Whales Hauganes
Hleðsla
Baccalá bar&restaurant
Sporttours
Papco
Gatorade
Terra
Húsasmiðjan ehf.