Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 21.nóvember

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 21.nóvember

 

 

 

297. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 21. nóvember 2017 og hefst kl. 16:15

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

1.  

1711005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 844, frá 09.11.2017

2.  

1711010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 845, frá 16.11.2017

3.  

1711007F - Félagsmálaráð - 212, frá 14.11.2017

4.  

1711001F - Fræðsluráð - 221, frá 08.11.2017

5.  

1711003F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 95, frá 07.11.2017

6.  

1711009F - Landbúnaðarráð - 114, frá 16.11.2017

7.  

1711004F - Umhverfisráð - 297, frá 07.11.2017

8.  

1711008F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 69, frá 09.11.2017

 

Almenn mál

9.  

201711044 - Tillaga að álagningu útsvars 2018

10.  

201711045 - Tillaga að álagningu fasteignaskatts og lóðarleigu 2018

   

11.  

201711011 - Frá 95. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 07.11.2017; Gjaldskrá íþrótta- og æskulýðsmál 2018

12.  

201710029 - Frá 297. fundi umhverfisráðs þann 07.11.2017; Deiliskipulag Hóla og Túnahverfis, Dalvík

   

13.  

201711051 - Frá 845. funid byggðaráðs þann 16.11.2017; Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2017

14.  

201711050 - Frá 845. fundi byggðaráðs þann 16.11.2017; Tillaga stjórnar um að leggja Fræðslusjóð Dalvíkurbyggðar niður

   

15.  

201710049 - Frá 845. fundi byggðaráðs þann 16.11.2017; Athugasemd vegna leyfis hesthúsbyggingar við Árskóg - undirskriftarlisi frá íbúum Hauganess

   

16.  

201705174 - Fjárhagsáætlun 2018 og þriggja ára áætlun 2019-2021. Síðari umræða.

   

 

   

Fundargerðir til kynningar

17.  

1711002F - Sveitarstjórn - 296, frá 07.11.2017.

 

   

 

 

 

 

 

 

 

17.11.2017

Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.