Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 21.mars

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 21.mars

 

 

 

290. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 21. mars 2017 og hefst kl. 16:15

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

1.  

1702010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 812, frá 23.02.2017

2.  

1702013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 813, frá 02.03.2017

3.  

1703003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 814, frá 09.03.2017

4.  

1703007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 815, frá 16.03.2017

5.  

1703006F - Félagsmálaráð - 207, frá 14.03.2017

6.  

1703001F - Fræðsluráð - 214, frá 08.03.2017

7.  

1702012F - Menningarráð - 61, frá 02.03.2017

8.  

1703004F - Umhverfisráð - 288, frá 10.03.2017

9.  

1702011F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 59, frá 10.03.2017

 

   

Almenn mál

10.  

201701034 - Frá 288. fundi umhverfisráðs; Skipulag í landi Snerru, Svarfaðardal

11.  

201311291 - Frá 288. fundi umhverfisráðs þann 10.03.2017; Deiliskipulag við Kirkjuveg, Dalvík

12.  

201610012 - Rafræn íbúakönnun vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvangi Böggvisstaðafjalla - Niðurstaða úr könnun

Fundargerðir til kynningar

13.  

1702008F - Sveitarstjórn - 289, frá 21.02.2017

 

   

 

 

 

 

 

 

 

17.03.2017

Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.