Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 16. janúar

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 16. janúar

299. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 16. janúar 2018 og hefst kl. 16:15. 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

1.  

1712009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 849, frá 14.12.2017

2.  

1801001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 850, frá 04.01.2018.

3.  

1801004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 851, frá 11.01.2018

4.  

1801003F - Félagsmálaráð - 214, frá 09.01.2017

5.  

1711016F - Fræðsluráð - 222, frá 13.12.2017

6.  

1801002F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 97, frá 04.01.2017

7.  

1712006F - Landbúnaðarráð - 115, frá 21.12.2017

8.  

1712007F - Umhverfisráð - 299, frá 18.12.2017

Almenn mál

9.  

201703138 - Breyting á A-deild Brúar lífeyrissjóðs vegna breytinga á lögum; uppgjör

10.  

201801039 - Frá 300. fundi umhverfisráðs þann 15.01.2018; Umsókn um lóðina Hringtún 40, Dalvík

11.  

201801011 - Frá 300. fundi umhverfisráðs þann 15.01.2018; Umsókn um lóð við Hringtún 26, Dalvík

12.  

201801037 - Frá 300. fundi umhverfisráðs þann 15.01.2017; Umsókn um lóð við Sjávarbraut 6, Dalvík.

13.  

201801040 - Frá 300. fundi umhverfisráðs þann 15.01.2017; Umsókn um byggingarleyfi

14.  

201801050 - Frá 300. fundi umhverfisráðs þann 15.01.2018; Óveruleg breyting á Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna íþróttasvæðis á Dalvík.

15.  

201708069 - Frá 300. fundi umhverfisráðs þann 15.01.2018; Deiliskipulag íþróttasvæðis 2017

 

   

Fundargerðir til kynningar

16.  

1712008F - Sveitarstjórn - 298, frá 14.12.2017

 

   

 

 

 

 

 

12.01.2018

Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.