Sveitarstjórnarfundur fimmtudaginn 14. desember

Sveitarstjórnarfundur fimmtudaginn 14. desember

 

 

 

 

298. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 14. desember 2017 og hefst kl. 14:30

 

Athugið breyttan fundardag og fundartíma.

 

Dagskrá:

 

 

1.  

1711012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 846, frá 23.11.2017

2.  

1711015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 847, frá 30.11.2017.

3.  

1712003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 848, frá 07.12.2017.

4.  

1712005F - Atvinnumála- og kynningarráð - 29, frá 11.12.2017

5.  

1712004F - Félagsmálaráð - 213, frá 12.12.2017

6.  

1712001F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 96, frá 05.12.2017

7.  

1712002F - Menningarráð - 65, frá 07.12.17.

8.  

1711013F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 6, frá 28.11.12.

9.  

1711014F - Umhverfisráð - 298, frá 01.12.2017

10.  

1711017F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 70, frá 06.12.2017.

 

Almenn mál

11.  

201712017 - Frá 65. fundi menningarráðs þann 06.12.2017; Gjaldskrár 2018 á málaflokk 05

   

 

   

12.  

201712003 - Frá 70. fundi veitu- og hafnaráðs þann 06.12.2017; Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar 2018

   

 

   

13.  

201712004 - Frá 70. fundi veitu- og hafnaráðs þann 06.12.2017; Gjaldskrá og reglur um útleigu verbúða 2018

   

 

   

14.  

201712001 - Frá 70. fundi veitu- og hafnaráðs þann 06.12.2017; Gjaldskrá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar 2018.

   

 

   

15.  

201712002 - Frá 70. fundi veitu- og hafnaráðs þann 06.12.2017; Gjaldskrá Fráveitu Dalvíkurbyggðar 2018

   

 

   

16.  

201711045 - Tillaga að álagningu fasteignaskatts og fasteignagjalda 2018; sorphirðugjald og gjalddagar.

 

 

 

   

17.  

201711083 - Frá 847. fundi byggðaráðs þann 30.11.2017; Ósk um viðauka á fjárhagsáætlunar 2017 vegna kostnaðar við sorp og leiktæki á Hauganesi

 

 

 

   

18.  

201711107 - Frá 847. fundi byggðaráðs þann 30.11.2017; Viðaukar við fjárhagsáætlun 2017

   

 

   

19.  

201712031 - Frá 848. fundi byggðaráðs þann 07.12.2017; Viðaukar við fjárhagsáætlun 2017; heildarviðauki III

   

 

   

20.  

201711043 - Heildarviðauki III við fjárhagsáætlun 2017

   

 

   

21.  

201402123 - Frá 298. fundi umhverfisráðs þann 01.12.2017; Deiliskipulag Fólkvangs

   

 

   

22.  

201708070 - Frá 298. fundi umhverfisráðs þann 01.12.2017; Deiliskipulag Lokastígsreitur_2017

   

 

   

23.  

201712073 - Kosningar í ráð og nefndir skv. 46. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.

   

 

   

Fundargerðir til kynningar

24.  

1711011F - Sveitarstjórn - 297, frá 21.11.2017.

 

   

 

 

 

 

12.12.2017

Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.