Sveitarstjórnarfundur 20. nóvember

Sveitarstjórnarfundur 20. nóvember

307. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 20. nóvember 2018 og hefst kl. 16:15

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

1811003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 886, frá 08.11.2018

2.

1811008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 887, frá 15.11.2018

3.

1811001F - Atvinnumála- og kynningarráð - 38, frá 07.11.2018.

4.

1811006F - Félagsmálaráð - 223, frá 13.11.2018

5.

1811005F - Fræðsluráð - 231, frá 14.11.2018

     

6.

1810012F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 104 frá 06.11.2018

7.

1811007F - Landbúnaðarráð - 122, frá 15.11.2018

     

8.

1811002F - Umhverfisráð - 312, frá 07.11.2018

9.

1811004F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 80, frá 09.11.2018

10.

1810011F - Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 16, frá 29.10.2018, til kynningar.

 
     

Almenn mál

11.

201808024 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2019. Síðari umræða.

     

12.

201811084 - Tillaga að álagningu útsvars 2019.

13.

201806016 - Fjárhagsáætlun 2019 og þriggja ára áætlun 2020-2022. Síðari umræða.

   

14.

201811072 - Frá 887. fundi byggðaráðs þann 15.11.2018; Ósk um viðauka vegna kaupa á rafbifreið fyrir umhverfis- og tæknisvið

15.

201811071 - Frá 887. fundi byggðaráðs þann 15.11.2018; Ósk um viðauka vegna framlags Dalvíkurbyggðar til hraðhleðslustöðvar

16.

201811085 - Kosningar í ráð og nefndir Dalvíkurbyggðar; Öldungaráð

     

17.

201806017 - Frá Dalbæ; Fundagerð stjórnar frá 15.11.2018

   
     

Fundargerðir til kynningar

18.

1810010F - Sveitarstjórn - 306, frá 30.10.2018

 

 

     

Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri.