Salka Kvennakór

Salka Kvennakór
Salka kvennakór heldur sína árlegu vortónleika í Menningarhúsinu Bergi 19. maí kl. 20:30. Dagskráin verður fjölbreytt og góðir gestir koma fram með kórnum. Eyþór Ingi Gunnlaugsson flytur nokkur lög með kórnum. Aðgangseyrir er 2500. Miðasala við innganginn og engin posi á staðnum. Hægt verður að panta mat á Basalt cafe/bistro fyrir tónleika, nánar auglýst síðar.