Rútu-bíó hjá Víkurröst

Rútu-bíó hjá Víkurröst

Menningarhúsið Berg og bókasafnið hefur hafið samstarf við alþjóðlegu kvikmyndahátíðina RIFF (Reykjavík International Film Festival) í afar spennandi verkefni. Hátíðin ætlar nú að færa sig út á landsbyggðina og m.a. bjóða íbúum Dalvíkurbyggðar í rútu- og bílabíó.

Föstudagskvöldið 18. September verður hægt að sjá röð stuttmynda í rútu-bíó hjá Víkurröst, kl. 17.00 og 19.00 (Frítt inn