Öskudagur

Starfsmenn fyrirtækja og stofnana í Dalvíkurbyggð taka á móti syngjandi öskudagsbörnum í sínu fínasta pússi.