Opið hús á aðventurölti

Fimmtudaginn 6. desember ætlum við að hafa opið hús á Byggðasafninu Hvoli, fyrir gesti og gangandi.

Í tilefni dagsins verður enginn aðgangseyrir heimtur og allir velkomnir!

 

Jólaandinn mun svífa yfir, ilma um húsið og fylgja fólki yfir á næsta stað. Það er óhætt að ætla að heimabyggðin verði 

Við hlökkum til að taka á móti ykkur og vonum að sem flestir nýti tækifærið og heimsæki okkar glæsilega safn!