Nýársganga 2021 - 1 skór

Nýársganga 2021 - 1 skór

 Ferðafélag Svarfdæla auglýsir:

Nýársganga 2020 1 skór

1. janúar, kl. 13 frá girðingu norðan Kóngsstaða í Skíðadal. Árleg ferð á gönguskíðum eða tveimur jafnfljótum að gangnamannahúsinu Stekkjarhúsi. 3-4 klst.