Múlavegur. Miðnætursólarferð - 2 skór

Múlavegur. Miðnætursólarferð - 2 skór

Ferðafélag Svarfdæla auglýsir:

Múlavegur. Miðnætursólarferð 2 skór

24. júní, kl. 22 frá afleggjara norður undir Múlagöngum þar sem ekið er eftir gamla veginum áleiðis að Vogagjá. Gengið að Voghól og niður með Vogagjá uns staðið er andspænis Hálfdanarhurð. Gengið til baka upp á Plan, efst í Múlanum, þar sem fegurst er miðnætursól. 3 km. Hækkun 150-200 m. 2-3 klst.