Mosi. Gönguskíðaferð í samstarfi við Ferðafélag Akureyrar (2 skór)

Mosi. Gönguskíðaferð í samstarfi við Ferðafélag Akureyrar (2 skór)

6. apríl, kl. 10 frá skíðasvæðinu við Brekkusel á Dalvík. Farið upp með skíðalyftunni og skíðað fram Böggvisstaðadal í Mosa, skála Ferðafélags Svarfdæla. 18 km fram og til baka. Sé aðstaða notuð í Mosa þarf að geiða 500 kr. aðstöðugjald og þar er einnig hægt að gista gegn gjaldi.

Ferðafélag Svarfdæla
Fésbók: Ferðafélag Svarfdæla
Netfang: ferdafelagsvarf@gmail.com
Sími formanns: 898 5524