Miðvikudagsganga - Eyðibýlaganga í Skíðadal - 1 skór

Miðvikudagsganga - Eyðibýlaganga í Skíðadal - 1 skór

Ferðafélag Svarfdæla kynnir miðvikudagsgöngur í samstarfi við Heilsueflandi Dalvíkurbyggð.

Brottför kl. 16:30 frá Dalvíkurkirkju. Ekið fram undir Kóngsstaði þaðan sem gengið verður fram í Stekkjarhús með viðkomu á eyðibýlunum Hverhóli og Krosshóli. 

7 km. 3 klst.