Melrakkadalur - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Melrakkadalur - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Melrakkadalur. 1 skór

21. júní, kl 17:15 frá Dalvíkurkirkju. Gengið yfir brú á Brimnesá upp í minni Upsadals og þaðan eftir stikaðri leið upp í Melrakkadal. 2-3 klst.