Leikjadagur með Húlladúllunni í Bergi

Við viljum bjóða öllum krökkum að koma og taka þátt í leikjaföri með Húlladúllunni á pallinum við Berg nk. föstudag kl. 14:00. Húlladúllan elskar að húlla...
...Hún ætlar að sýna okkur æðisleg sirkusatriði, kenna okkur á fullt af sirkusdóti og fara með okkur í allskonar leiki.

Okkur finnst að allar mömmur og allir pabbar, ömmur og afar, frændur og frænkur ættu að koma líka og taka þátt!

 

Menningarfélagið Berg og Bókasafn Dalvíkur.