Langihryggur. Fjallaskíða/gönguskíðaferð 3 skíðaskór

Langihryggur. Fjallaskíða/gönguskíðaferð 3 skíðaskór

Langihryggur. Fjallaskíða/gönguskíðaferð 3 skíðaskór

6. mars, kl. 10 frá Olís, Dalvík. Ekið að Holtsá og gengið upp í mynni Syðra-Holtsdals. Þaðan er gengið suður og upp aflíðandi fjallsöxl Langahryggs þar til komið er á hrygginn norðan Digrahnjúks. Tæknilega fremur auðveld ganga en illmöguleg þó á skíðum án riffla, skinna eða smurningar. Farin er svipuð leið niður en möguleiki er að velja sér meira krefjandi skíðabrekkur út af Langahryggnum. 9 km, hækkun 850 m, 4-6 klst.