JólaRó í Bergi

Jólatónleikar þann 16. desember í Bergi!
 
Vinsamlegast athugið breytta dagsetningu en upphaflega voru tónleikarnir okkar auglýstir þann 17. desember.
Við systkinin, Íris & Snorri, ætlum að hafa jólatónleika í Menningarhúsinu Bergi ásamt Styrmi okkar, sem mun leika af sinni alkunnu snilld á píanóið.
 
Við fáum til okkar góða gesti, eins og undanfarin ár og vonumst til að sjà ykkur sem flest ❤️</div>
			</div>
		<div class= Til baka