Hlini Gíslason frá Hofsá með tónleika í Bergi

Hlini Gíslason frá Hofsá með tónleika í Bergi

Hlini Gíslasson, tenór  frá Hofsá heldur tónleika í menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 23. mars kl. 20:30

Undirleikari er Páll Barna Szabó. Gestasöngvarar eru Andrea Lucas alt söngkona og kórstjóri frá Þýskalandi, Steinar Steingrímsson tenór og Felix Jósafatsson bassi. Hlini hefur lagt stund  á klassískan söng í Tónlistarskóla Akureyrar síðastliðin ár hjá Michael Jóni Clark og syngur í Artic Opera sönghópnum. Á efnisskránni verða ýmis klassísk lög, íslensk og erlend.

Aðgangseyrir er 2.500 kr.