KLASSÍSKIR TÓNLEIKAR HLÍFAR OG CARLS

KLASSÍSKIR TÓNLEIKAR HLÍFAR OG CARLS

KLASSÍSKIR TÓNLEIKAR

 

Fiðluleikarinn Hlíf Sigurjónsdóttir og Carl Phillippe Gionet píanóleikari leika meðal annars Mozart og Grieg!

 

Almennt verð á tónleikana: 3.500 kr,-

Heldri borgarar: 3000 kr,-

 

Athugið!

HÓLLINN verður opinn (kaffihús og bar)

Húsið opnar kl. 19:30