Helluhöfði - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Helluhöfði - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Helluhöfði 1 skór

11. júlí, kl 17:15. Farið á einkabílum frá Dalvíkurkirkju að Hellu á Árskógsströnd. Gengið um Helluhöfða og komið við í víkunum sjö við höfðann. Fjölbreytt fuglalíf og fagurgróin náttúruperla (2 klst/4 km).