Heljardalsheiði - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Heljardalsheiði - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Heljardalsheiði 2 skór

19. ágúst, kl. 10. Mæting skammt frá innsta bæ

 í Svarfaðardal. Gengið eftir slóð upp að nýjum og glæsilegum skála félagsins efst á Heljardalsheiði. 6-8 klst. Hægt að gista gegn gjaldi.