Hádegisfyrirlestur - Rafbókasafnið og leitir.is

Hádegisfyrirlestur - Rafbókasafnið og leitir.is

Að þessu sinni verður gestum bókasafnsins boðið upp á tækifæri til að kynnast betur fjölbreyttri þjónustu Bókasafns Dalvíkurbyggðar. Lánþegar verða sérstaklega kynntir fyrir Rafbókasafninu og fá auk þess fræðslu um sjálfsafgreiðslu á leitir.is. Farið verður yfir málin á almennum nótum en á eftir geta festið fengið persónulega aðstoð og spurt spurninga.