Hádegisfyrirlestur - Afi Mannsi

Hádegisfyrirlestur - Afi Mannsi

Í stað hefðbundins hádegisfyrirlestur verður að þessu sinni sýnd stutt heimildarmynd um mann sem margir þekkja eflaust úr byggðarlaginu.

Höfundur myndarinnar er Jón Bjarki Hjálmarsson frá Steindyrum en myndin heitir: Afi Mannsi. Jón Bjarki ætlar að segja stuttlega frá ferlinu á bak við tjöldin og ef til vill svara spurningum að sýningu lokinni ef tími gefst til.

Allir velkomnir