Grímudalur/Mosi - Ferðafélag Svarfdæla

Grímudalur/Mosi - Ferðafélag Svarfdæla

Grímudalur-Mosi 3 skór

Laugardagur 25. ágúst, kl. 10:00 frá Dalvíkurkirkju.  Gengið eftir stikaðri leið fram Böggvisstaðadal að Kofa, yfir Brimnesá, upp í Grímudal, bak við Grímuhnjúk og í skálann Mosa. Gengið til baka niður Böggvisstaðadal. Greiða þarf aðstöðugjald í Mosa þar sem hægt er að gista gegn gjaldi (8-10 klst/um 20 km).