Grethe Mariann Maurseth - Listaverk eftir Maurseth

Grethe Mariann Maurseth - Listaverk eftir Maurseth

Grethe Mariann Maurseth opnar sýninguna Listaverk eftir Maurseth  2. júlí klukkan 12:00

 Grethe er fædd í Noregi en býr og starfar í Álaborg í Danmörku. Hún kláraði listnám frá Arhus listaskólanum árið 2006.

“Málverkin  mín eru hluti af lífi mínu. Ferð gegnum fjöll, landslag, lítil þorp og borgir og að hitta fólk, innblásin af aðstæðum lífsins hverju sinni. ”

Grethe málar með olíu og akrýl á striga, hún vinnur einnig með ljósmyndir og blandar þeim stundum saman við málverkin.

www.maurseth.dk