GEH - Arnór Daði (Uppistand)

GEH - Arnór Daði (Uppistand)

Hvað hefur þú betra að gera á laugardagskvöldi en að skella þér á GEH, fá þér nokkra, hlæja og hafa gaman af lífinu?

Norðlendingurinn og grínistinn Arnór Daði ætlar að mæta til okkar og kitla hláturstaugarnar.

Eftir 3 ár að skemmta Reykvíkingum og túristum ætlar hann að mæta á GEH ásamt vini sínum og kollega Greipur sem ætlar svo aldeilis að hita upp salinn. (Laughter guarenteed)
Hægt er panta miða á tix.is á litlar 1.500 kr. eða 2.000 kr. við hurð.

Ekki láta þetta kvöld fram hjá ykkur fara!