Fuglaskoðunarferð - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Fuglaskoðunarferð - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Fyrsta miðvikudagsganga sumarsins verður 13. júní. Það er fuglaskoðunarferð sem farin verður frá Olís klukkan 17:15 og gengið eftir stikuðu leiðinni allt að fuglaskoðunarhúsinu við Hrísatjörn. Farastjóri verður Hjörleifur Hjartarson. Allir velkomnir með.