Eyþór Ingi

Eyþór Ingi

Eyþór Ingi mætir í Berg með allar bestu hliðarnar.

Tónlistin, sögurnar, grínið, eftirhermurnar og allt draslið. Hreint ótrúlegt hvað drengurin er fjölhæfur og hann sameinar nánast öll form skemmtunar á einni kvöldstund.

 -- -- --

“Eitt Skemmtilegasta show sem ég hef farið á” - Ívar Guðmundsson

 

“Frábærir tónleikar...svo er líka gott að gráta af hlátri sannur listamaður” - Siggi Sigurjóns

 

“Frábær skemmtun , söngur, sögur og eftirhermur á hemsmælikvarða. Mæli með þessu fyrir alla. Eyþór er æðislegur” - Rúnar Freyr (Gíslason)

 

“Salurinn bókstaflega veltist um af hlátri. það er klárt mál að ADHD hefur aldrei verið skemmtilegra.” - Bleikt & Dv

 

 "Þrátt fyrir allan hláturinn og grínið þá stendur uppúr kvöld með einstökum listamanni. Hann kom td. verulega á óvart sem gítar og píanóleikari, sem söngvari er hann á öðru leveli en flestir og lagavalið var einstaklega gott." -Rúnar Eff