Ein á dag - febrúar sýning.

Júlíus Júlíusson tók eina mynd á dag allt árið 2017 og setti á Instagram reikning sinn @hulio66. í október sýndi hann fyrri hluta ársins og nú er komið að sýningu á myndunum sem teknar voru frá 1. júlí - 31 des. Hver mynd hefur sína dagsetningu og nafn og er merkt þannig, þær eru því skemmtileg gjöf til þeirra sem eiga t.d. afmæli viðkomandi dag.