D/R - ÍR á Dalvíkurvelli

Dalvík/Reynir tekur á móti ÍR á Dalvíkurvelli kl. 15.00.

Síðasti leikur liðanna varð að markaveislu og endaði með 3-3 jafntefli! 

Þetta er síðasti heimaleikur sumarsins og nú sem aldrei fyrr hvetjum alla sem geta til að mæta á Dalvíkurvöll og hvetja strákana okkar!
Þeir þurfa á öllum okkar stuðningi að halda!

ÁFRAM DALVÍK/REYNIR!!