Café Berg - Jólaseðill

Café Berg - Jólaseðill
Café Berg stendur fyrir sannkallaðri jólahelgi í Menningarhúsinu Bergi dagana 26. og 27. nóvember, fyrstu helgina í aðventu.
Borðapantanir í síma 862-9044 eða á syðraholt@gmail.com
Verð: 7.900 á mann.
 
Þau bjóða upp á þriggja rétta jólaseðil
 
Foréttaplatti
Marineraður silungur
Tvíreykt hangikjöt
Hægeldaðir lambaskankar
Gulrótar chutney, priklað grænmeti, Manitoba súrbrauð
 
Aðalréttir
Villikryddað lambainnralæri með hvönn, blóðbergi og bláberjum
Rauðrófu- appelsínuhjúpaður lax með beurre blanc
Haselback kartöflur, waldorfsalat, ofnbökuð epli, rótargrænmeti
 
Eftirréttir
Ris á l´amande með hindberjasósu
Súkkulaðimús