Böggvisstaðafjall ofan Dalvíkur - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Böggvisstaðafjall ofan Dalvíkur - miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Böggvisstaðafjall ofan Dalvíkur, 2 skór

25. júlí, kl. 17:15 frá Dalvíkurkirkju. Gengið eftir jeppaslóða upp Moldbrekkur og síðan eftir stikaðri leið á Böggvisstaðafjall.  Síðasta brekkan upp á fjallið er allbrött en vel lyngi og mosagróin.  4 klst.