Blæs - Myndlistarsýning

Blæs - Myndlistarsýning

Myndlistarsýningin Blæs opnar í Bergi laugadaginn 19. nóvember kl. 17:00. Sýningin fjallar um veður og vind, útfrá hugmyndafræðilegu sjónarhorni og einnig útfrá því hvernig veður hefur bein áhrif á okkur. Öll velkomin í kaffi og kampavín. Tölum um veðrið! Sýningin stendur til 1. desember.