Barnabíó í Bergi - Tröll

Frá höfundum Shrek kemur litrík teiknimynd. Lukkutröllin fagurhærðu eru mætt og leyfa okkur að líta inn í veröld fulla af litríkum, undursamlegum og ógleymanlega fyndnum verum. Við fáum að líta inn í líf drottningu lukkutröllanna, Poppí, sem tekur á móti öllu sem hana hendir með bjartsýni og söng, en hún þarf að taka höndum saman með hinum fúllynda Brans, sem býst ávallt við því versta og er reiðubúinn að takast á við hvað sem bjátar á. Verð 600.-

Hægt að kaupa popp og svala á Basalt fyrir 500.-