Aðventurölt í Dalvíkurbyggð

Aðventurölt í Dalvíkurbyggð

Hið árlega ómissandi aðventurölt verður þann 5. desember nk. Opið er í verslunum, galleríum, kaffihúsum og víðar. Ýmis tilboð og lukkuleikir í gangi. Síðustu ár hefur frábær stemming myndast þetta kvöld, ekki missa af henni! Ath. opnunartími getur verið misjafn eftir verslunum.