Hafnir



Þrjár hafnir eru starfræktar í Dalvíkurbyggð; á Dalvík, á Árskógssandi og á Hauganesi og er Dalvíkurbyggð eigandi þeirra allra. Sveitarstjórn fer með yfirstjórn hafnamála, en framkvæmdastjórn er falin hafnastjórn og hafnastjóra. Sveitarstjóri gegnir jafnframt embætti hafnastjóra.

Dalvíkurhöfn takmarkast á sjó af línu sem hugsast dregin frá Hálshöfða, 65°57,80 N – 18°27,50 V, að Sauðanestá á Upsaströnd, 66°01,70 N – 18°30,70 V.

Árskógssandshöfn takmarkast á sjó af eftirfarandi punktum 65°56,7731 N – 18°21,8463 V á landamerkjum Lækjarbakka og Dalvíkurbyggðar, þaðan 1 sjómílu í 341° í punkt 65°57,7284 N – 18°22,6565, þaðan í 0,85 sjómílur 90° í punkt 65°57,7284 N – 18°20,5691 V og þaðan 1 sjómílu 182° í punkt 65°56,7191 N – 18°20,6515 V á landamerkjum Dalvíkurbyggðar og Brimness.

Hauganeshöfn takmarkast á sjó af eftirfarandi punktum, 65°55,3298 N – 18°18,2620 V í fjöruborði í Sandvíkurfjöru, þaðan 0,5 sjómílur í 140° í punkt 65°54,9319 N – 18°17,5101, þaðan 0,6 sjómílur í 60° í punkt 65°55,2372 N – 18°16,2330 V, þaðan 1 sjómílu í 334° í punkt 65°56,1318 N – 18°17,3076 og þaðan 0,55 sjómílur í 246° í punkt 65°55,9134 N – 18°18,5779 í fjöruborði norðan grjótnámu.

 

 

 

 

 

 

 

 

Sími: 460 4933 / 460 4934

Netfang: hafnir@dalvikurbyggd.is

Bakvaktarsími: 460 4933

Hafnastjóri: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri, s. 460 4900, eis@dalvikurbyggd.is

Hafnavörður/hafnsögumaður: Rúnar Þór Ingvarsson, s. 862 0146, runar@dalvikurbyggd.is

Hafnaverðir:
Jón Þórir Baldvinsson, jon@dalvikurbyggd.is 
og Björn Björnsson, bjorn@dalvikurbyggd.is


Afgreiðslutími er frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga.

Hér má finna almennar upplýsingar um hafnir Dalvíkurbyggðar

Einnig má sjá hér til hliðar þjónustu við skip sem er að finna í Dalvíkurbyggð - undir þjónusta við skip

Hér er hægt að skoða opnar vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn.

Hér er hægt að nálgast vefmyndavélar Dalvíkurhafnar fyrir þá sem hafa aðgangsupplýsingar.

Hér er hægt að skoða áætlun um móttöku úrgangs