Tilkynning vegna snjómoksturs - Mokstur hafinn
Til upplýsinga vegna færðar og veðurs.
4. desember - kl. 09.20 - Mokstur er að hafinn á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi og eru íbúar vinsamlegast beðnir um að færa bílana sína svo mokstur geti gengið vandræðalaust.Búið er að moka inndalina og verið er að moka sveitahringinn.
____________________…
03. desember 2020