Fréttir og tilkynningar

Tilkynning vegna snjómoksturs - Mokstur hafinn

Tilkynning vegna snjómoksturs - Mokstur hafinn

Til upplýsinga vegna færðar og veðurs. 4. desember - kl. 09.20 - Mokstur er að hafinn á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi og eru íbúar vinsamlegast beðnir um að færa bílana sína svo mokstur geti gengið vandræðalaust.Búið er að moka inndalina og verið er að moka sveitahringinn. ____________________…
Lesa fréttina Tilkynning vegna snjómoksturs - Mokstur hafinn
Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum til matarkaupa fyrir þá sem eiga lítið h…
Lesa fréttina Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020
Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna

Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna

Á vefsíðu Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, SSNE má finna eftirfarandi frétt þar sem auglýst er eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2021. Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingars…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna
Skýrsla Byggðastofnunar - Samanburður á fasteignagjöldum heimila

Skýrsla Byggðastofnunar - Samanburður á fasteignagjöldum heimila

Byggðastofnun sendi frá sér skýrslu sem tekur til samanburðar á fasteignamati og fasteignagjöldum heimila 2020. Skýrsluna er að finna á vef Byggðastofnunar. Hér má sjá niðurstöður skýrslunnar.
Lesa fréttina Skýrsla Byggðastofnunar - Samanburður á fasteignagjöldum heimila
Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags

Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að kynna skipulags- og matslýsingu vegna deiliskipulags þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið Dalvík frá þéttbýlismörkum á …
Lesa fréttina Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags
Arion banki gefur leikskólum Dalvíkurbyggðar gjöf

Arion banki gefur leikskólum Dalvíkurbyggðar gjöf

Á dögunum var leikskólum Dalvíkurbyggðar gefin gjöf frá Arion banka en gjöfin telur 100 stykki af þoturössum. Börnin á leikskólunum Krílakoti og Kötlukoti voru himinsæl með gjöfina og renndu sér á rössunum þar til nef og kinnar voru orðnar eplarauðar. Við fengum nokkrar myndir sendar frá leikskólun…
Lesa fréttina Arion banki gefur leikskólum Dalvíkurbyggðar gjöf
Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi

Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi

Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna Birkiflatar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 24. nóvember 2020 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020, í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Breytingin felst í að svæði 629-F fyrir frístu…
Lesa fréttina Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi
Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla

Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 24. nóvember 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og umhverfisskýrslu skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Fólkvangurinn er í austurhlíð Böggvisstaða…
Lesa fréttina Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla
Mynd: Bjarni Gunnarsson

Ratsjáin - ferðaþjónusta og tengdar greinar

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðausturlandi (SSNE) í samvinnu við fleiri, bjóða nú fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni. Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaf…
Lesa fréttina Ratsjáin - ferðaþjónusta og tengdar greinar
Covid-laus Dalvíkurbyggð

Covid-laus Dalvíkurbyggð

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að í dag, 23. nóvember er enginn í einangrun með staðfest smit og  enginn í sóttkví í Dalvíkurbyggð. Það eru frábærar fréttir að allir þeir sem smituðust af Cov-19 séu útskrifaðir úr einangrun.  Á þessum…
Lesa fréttina Covid-laus Dalvíkurbyggð
329. fundur sveitarstjórnar

329. fundur sveitarstjórnar

329. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, 24. nóvember 2020 og hefst kl. 16:15ATH! Opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: Fundargerðir til kynnin…
Lesa fréttina 329. fundur sveitarstjórnar
Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar boðar til ör-ráðstefnu fyrir fyrirtæki og áhugasama um fyrirtækjarekstur í Dalvíkurbyggð. Ör-ráðstefnan er haldin í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE). Fyrirhuguð ráðstefna verður haldin í fjarfundi gegnum Zoom þann 25. nóvember…
Lesa fréttina Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur