Fréttir og tilkynningar

Áramótabrennum í sveitarfélaginu frestað

Áramótabrennum í sveitarfélaginu frestað

Í ljósi aðstæðna hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta áramóta- og þrettándabrennum í sveitarfélaginu um óákveðin tíma.  Ákvörðunin var tekin í ljósi þess að enn eru í gangi fjöldatakmarkanir og því mikilvægt að sýna ábyrgð í verki og hvetja ekki  til hópamyndunar.
Lesa fréttina Áramótabrennum í sveitarfélaginu frestað
330. fundur sveitarstjórnar

330. fundur sveitarstjórnar

330. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, 15. desember 2020 og hefst kl. 16:15 ATH! opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: Fundargerðir til ky…
Lesa fréttina 330. fundur sveitarstjórnar
SSNE hlýtur styrk úr C.01 - sérstök verkefni sóknaráætlanasvæða

SSNE hlýtur styrk úr C.01 - sérstök verkefni sóknaráætlanasvæða

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) hlutu á dögunum 35.000.000 kr. styrk sem dreifist á næstu 3 árin til uppbyggingar Friðlandsstofu, anddyris Friðlands Svarfdæla í Dalvíkurbyggð. Friðlandsstofa er verkefni sem sveitarstjórn hefur unnið að í nokkurn tíma og er sprottið…
Lesa fréttina SSNE hlýtur styrk úr C.01 - sérstök verkefni sóknaráætlanasvæða
Tilkynning vegna snjómoksturs og hálkuvarna

Tilkynning vegna snjómoksturs og hálkuvarna

Ákveðið hefur verið að hreinsa og hálkuverja vegi í Skíðadal og Svarfaðardal í dag.
Lesa fréttina Tilkynning vegna snjómoksturs og hálkuvarna
Listi söluaðila í Dalvíkurbyggð

Listi söluaðila í Dalvíkurbyggð

Þar sem ekkert varð af Aðventuröltinu okkar þetta árið ákváðum við að setja saman lista yfir þá söluaðila sem hafa tekið þátt í röltinu undanfarin ár auk þeirra aðila sem hafa verið með og/eða ætluðu að vera með söluborð í Bergi. Eins og fram kom í fréttinni um niðurfellingu Aðventuröltsins má endil…
Lesa fréttina Listi söluaðila í Dalvíkurbyggð
Mynd: Haukur Snorrason

Útboð -Vetrarþjónusta á Dalvík (Winter Service at Dalvík)

Ríkiskaup, fyrir hönd Eigna- og framkvæmdadeild f.h. sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar óska eftir tilboðum í vetrarþjónustu á Dalvík 2021-2024 (snjómokstur og hálkuvarnir). Nánari upplýsingar er að finna í rafrænu útboðskerfi Ríkiskaupa TendSign. Leiðbeiningar varðandi kerfið er að finna á heimasíðu…
Lesa fréttina Útboð -Vetrarþjónusta á Dalvík (Winter Service at Dalvík)
Staðan vegna veðurs

Staðan vegna veðurs

Eftirfarandi upplýsingar bárust okkur með netpósti nú eftir hádegið frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Spáin hefur að mestu gengið eftir og fer að ganga niður nú seinni partinn fyrst á Vestfjörðum og fer austur eftir. En áfram er spáð stormi undir Vatnajökli á suðaustur landi og verður app…
Lesa fréttina Staðan vegna veðurs
Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar

Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar

Fyrirhuguð tæming á almennu sorpi sem átti að fara fram í dag í þéttbýli verður framkvæmd næstkomandi laugardag. Fólk er beðið um að moka frá tunnum, en ef það er ekki gert má búast við að tunnurnar verði ekki tæmdar.
Lesa fréttina Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar
Aðventurölt í Dalvíkurbyggð fellur niður

Aðventurölt í Dalvíkurbyggð fellur niður

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar! Það er með trega sem við tilkynnum að í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður ekkert af árlega Aðventuröltinu í Dalvíkurbyggð, sem átti að halda þann 5. desember þetta árið. Okkur finnst ekki rétt að auglýsa viðburð sem væri til þess fallinn að hvetja fólk til að safnast s…
Lesa fréttina Aðventurölt í Dalvíkurbyggð fellur niður
Tilkynning vegna snjómoksturs - Mokstur hafinn

Tilkynning vegna snjómoksturs - Mokstur hafinn

Til upplýsinga vegna færðar og veðurs. 4. desember - kl. 09.20 - Mokstur er að hafinn á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi og eru íbúar vinsamlegast beðnir um að færa bílana sína svo mokstur geti gengið vandræðalaust.Búið er að moka inndalina og verið er að moka sveitahringinn. ____________________…
Lesa fréttina Tilkynning vegna snjómoksturs - Mokstur hafinn
Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum til matarkaupa fyrir þá sem eiga lítið h…
Lesa fréttina Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020
Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna

Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna

Á vefsíðu Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, SSNE má finna eftirfarandi frétt þar sem auglýst er eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2021. Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingars…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna