Team Rynkeby í Dalvíkurbyggð
Í gær hjóluðu kapparnir í Team Rynkeby Ísland gegnum Dalvíkurbyggð, komu við í Byggðasafninu Hvoli þar sem forstöðumaður safna, starfsmaður Byggðasafnsins, sviðsstjóri Fræðslu-og menningarsviðs og sveitarstjóri tóku á móti liðinu með bros á vör og heitt kaffi í kuldanum. Hópurinn kynnti sér Byggðasa…
08. júlí 2020