Yfirþroskaþjálfi í skammtímavistun

Í lok apríl 2012 var auglýst eftir yfirþroskaþjálfa fyrir nýja skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni í Dalvíkurbyggð. Tveir umsækjendur voru um stöðuna, Hildur Birna Jónsdótir og Ingveldur Ása Konráðsdóttir.

Hildur Birna Jónsdóttir, þroskaþjálfi, var ráðin.