Vorsýning í leikskólanum Leikbæ

Vorsýning í leikskólanum Leikbæ

Miðvikudaginn 29. apríl verður haldin vorsýning í leikskólanum Leikbæ. Húsið verður opið frá kl 17:00 – 18:30. Börnin munu syngja og leika fyrir gesti kl 17:15.

Foreldrafélagið verður með kaffisölu í matsal grunnskólans. Fullorðnir kr. 600. Börn kr. 300. Leikskólabörn frítt

Allir velkomnir