Vorpróf

Í vikuni 23. til 27. mars verða vorpróf í Tónlistarskólanum. Próf taka flestir hljófæranemendur,aðrir fá umsögn í vor. Nemendur Mathhíasar taka ekki próf. Hjá nemendum sem taka próf fellur kennsla niður  þessa viku. Kennarar láta nemendur vita um tímasetningu prófa.